Námskeið

Námskeiðin eru öll háð lágmarksþátttöku og þess vegna um að gera að skrá sig eða láta vita af áhuganum.  Námskeið fyrir Autodesk hugbúnað með eða án stuðningsforrita frá Symetri, AGACAD ofl.

Markmið námskeiða Snertils eru að nemendur nái góðum og jafnframt víðtækum tökum á þeim hugbúnaði sem kennt er á, fái innsýn inn í tengd kerfi og öðlist þar með dýpri skilning á hugtakinu BIM þegar það á við. Vinna verður í kjölfarið skilvirkari og nákvæmari sem skilar sér fljótt og örugglega í verðmætasköpun fyrir framtíðarverkefni fyrirtækisins.

Góð þekking starfsfólks á hugbúnaði er einhver mikilvægasti hlekkurinn í bættri framlegð fyrirtækja.

Við tökum við skráningum núna!

Spurningar, hugmyndir eða óskir um námskeið, sérsniðin og/eða vefnámskeið? Endilega hafið samband í síma 554 0570, með tölvupósti á snertill(hjá)snertill.is eða sendið okkur skilaboð hér fyrir neðan.