Þjónusta

Þjónusta veitt á staðnum, í síma, með tölvupóst eða með fjarfundarbúnaði:

Öll þjónusta hjá Snertli er fengin gegn þjónustugjaldi samkvæmt verðskrá á hverjum tíma nema annað sé tekið fram.

Þjónusta fyrir viðskiptavini Snertils:

Þeir sem eiga við kerfisvillur að etja og hafa látið reyna á þjónustu á þjónustuvefum hugbúnaðarframleiðanda er boðið upp á að senda tölvupóst á snertill@snertill.is eða hafa samband við þjónustuver Snertils. Fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er. Senda verður nákvæma lýsingu á vandamáli samkvæmt neðangreindri lýsingu.  Æskilegt er að öll lýsing sé á ensku þar sem fjölmörg erindi eru send áfram til tengiliði okkar til frekari skoðunar.

  • Hvaða stýrikerfi er verið að nota og hvaða Service Pack.
  • Hvaða útgáfu og tegund hugbúnaðar er verið að nota og hvaða Service Pack.
  • Nákvæm lýsing á því hvaða skipun er verið að nota í viðkomandi kerfi og hvaða villur koma upp í kjölfarið.
  • Mjög mikilvægt er að senda með allar skrár sem tengjast vinnslunni þegar vandamál kemur upp.

Aðlaganir og sérhæfð þjónusta:

Snertill og samstarfsaðilar á Norðurlöndunum gera aðlaganir á algengustu kerfi Autodesk.

Reforma, íslensk aðlögun, var sköpuð af Snertli fyrir Autodesk Revit, AutoCAD Civil 3D, AutoCAD Map 3D og Autodesk Infrastructure Map Server. Einnig hafa verið sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Sendu okkur skilaboð