Snertill - Hlíðasmári 10 - 201 Kópavogur
+354-5540570

Þjónusta

Fyrirtækið þjónar öllum fag- og tæknisviðum; mannvirkjahönnun (AEC), landupplýsingar (ENI), framleiðsla, nýsköpun og tækniiðnað (MFG) ásamt miðlunar- og skemmtiiðnaðinn (M&E). Ýmist eru kerfin frá Autodesk eða þriðja aðila sem þróa vörur sem vinna með Autodesk og fleiri kerfum.

Öll kerfin frá Autodesk svo sem AutoCAD, Autodesk Revit, BIM 360, Autodesk Navisworks, Autodesk Infraworks, Autodesk Robot Structural Analysis, AutoCAD Plant 3D og Autodesk Vault.
Kerfi frá þriðja aðila; Symetri, AGACAD, Lumion 3D, Chaos Group, Bluebeam og fleiri kerfi.
Fasteignaumsýslukerfið frá FM-Systems.
Aðlaganir, fyrir ýmis kerfi, sérsniðnar fyrir Ísland og Norðurlönd eru seldar sérstaklega.

Íslensk aðlögun er Reforma íslensk aðlögun fyrir Revit Architecture.

Öll kerfin frá Autodesk svo sem AutoCAD, AutoCAD Map 3D, AutoCAD Civil 3D, Autodesk Infraworks 360, Autodesk Navisworks og Autodesk Vault.
Kerfi frá þriðja aðila; Symetri, Vianova, Transoft Solutions og fleiri.
Aðlaganir, fyrir ýmis kerfi, sérsniðnar fyrir Ísland og Norðurlönd eru seldar sérstaklega. Íslensk aðlögun er Reforma íslensk aðlögun fyrir AutoCAD Civil 3D

Snertill gerir íslenskar aðlaganir fyrir AutoCAD Map 3D og Autodesk Infrastructure Map Server (AIMS) sem nefnast Reforma.
Heiti gagnagrunns landupplýsingakerfis Autodesk með íslenskum aðlögunum er Infrapath.  Infrapath gagnagrunnurinn hefur verið aðlagaður að sveitarfélögum og höfnum.  Auðvelt er að aðlaga gagnagrunninn að ýmis konar iðnaði og fleira.  Infrapath og er ætlað til innri stjórnunar og vinnslu hjá viðskiptavinum og einnig til að dreifa kortaupplýsingum til fyrirtækja, íbúa og annara viðskiptavina allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Hér má nefna kort, teikningar, upplýsingar úr gagnasöfnum, rafræn kort í rauntíma, þjónustuliði og fleira. Nánari upplýsingar hér.

Öll kerfin frá Autodesk svo sem AutoCAD, Autodesk Inventor, Fusion 360, Autodesk Navisworks.
Kerfi frá þriðja aðila; Symetri, AGACAD og fleiri.
Aðlaganir, fyrir ýmis kerfi, sérsniðnar fyrir Norðurlönd eru seldar sérstaklega.

 

Öll kerfin frá Autodesk svo sem Autodesk Maya, Autodesk 3ds Max, Autodesk Mudbox, Autodesk Motion Builder.
Kerfi frá þriðja aðila eins og frá Chaos Group.

Autodesk býður upp á heilmikla endurgjaldsfría þjónustu fyrir alla sem hafa áhuga. AutoCAD 360, Viewer fyrir 2D og 3D, „Apps“, kennslu- og fræðsluefni. Það má kynna sér það frekar á vefsíðu Autodesk með því að búa til reikning (Account). Tengingin er https://accounts.autodesk.com/

Rétthafar hugbúnaðar frá Autodesk tilnefna tengilið sem sér um miðlun þjónustu frá Autodesk. Hann er einnig tengiliður rétthafa við Snertil. Tengiliður útdeilir þjónustu sem rétthafar fá með áskriftinni eða leigunni á hugbúnaði eða kerfum Autodesk.

Þeir sem eiga við kerfisvillur að etja og hafa látið reyna á þjónustu á þjónustuvefum hugbúnaðarframleiðanda er boðið upp á að senda tölvupóst á snertill@snertill.is eða hafa samband við þjónustuver Snertils.  Fyrirspurnum er svarað innan sólarhrings. Senda verður nákvæma lýsingu á vandamáli samkvæmt neðangreindri lýsingu.  Æskilegt er að öll lýsing sé á ensku þar sem fjölmörg erindi eru send áfram til tengiliði okkar til frekari skoðunar.

  1. Hvaða stýrikerfi er verið að nota og hvaða Service Pack.
  2. Hvaða útgáfu og tegund hugbúnaðar er verið að nota og hvaða Service Pack.
  3. Nákvæm lýsing á því hvaða skipun er verið að nota í viðkomandi kerfi og hvaða villur koma upp í kjölfarið.
  4. Mjög mikilvægt er að senda með allar skrár sem tengjast vinnslunni þegar vandamál kemur upp.

Öll þjónusta hjá Snertli er fengin gegn þjónustugjaldi samkvæmt verðskrá á hverjum tíma nema annað sé tekið fram.

Snertill og samstarfsaðilar á Norðurlöndunum gera aðlaganir á algengustu kerfin. Reforma, íslensk aðlögun, var sköpuð af Snertil fyrir Autodesk Revit, AutoCAD Civil 3D, AutoCAD Map 3D og Autodesk Internet Map Server. Einnig hafa verið sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.