Snertill - Hlíðasmári 10 - 201 Kópavogur
+354-5540570

Um okkur

Snertill er upplýsingatæknifyrirtæki sem selur og þjónustar kerfi frá ýmsum hugbúnaðarfyrirtækjum má þar helst nefna Autodesk, FM:Systems, Trimble, Symetri, AGA CAD, Transoft Solutions, Bluebeam og FARO. Fyrirtækið þjónar öll helstu tæknisviðin þar má nefna mannvirkjahönnun (AEC), landupplýsingar (ENI), nýsköpun og tækniiðnað (MFG) ásamt miðlunar- og skemmtiiðnaðinn (M&E).

Þekktustu Autodesk kerfin er AutoCAD (Map 3d, Civil 3D, Architecture og LT), Revit, NavisWorks, Infraworks, 3ds Max, Autodesk Maya, Fusion og Inventor.

FM:System framleiðir gífurlega öflugt fasteignaumsýslukerfi. Trimble með Novapoint, Tekla ofl.. Symetri með Naviate, BIMeye og gæðaþjónustu fyrir hönnuði. AGA CAD heimsmeistarar í Revit lausnum. Transoft Solutions heimsmeistarar í samgöngulausnum. Bluebeam gerir allt sem hugurinn girnist með PDF. FARO langbestir í þrívíddarskönnun. Við þennan lista má bæta Lumion3D, Colortrac, Contex, Csoft (WiseImage ofl.), Rasterex, Revizto o.fl. ofl.

Snertill þróar, selur og þjónustar Infrapath® landupplýsingakerfið fyrir sveitarfélög og hafnir. Infrapath® er kerfi sem notað í fjölda sveitarfélaga á Íslandi og er landupplýsingakerfi til umsýslu með kort tengd gagnagrunnum. Infrapath® vinnur í Autodesk Infrastructure Map Server umhverfi.