Trimble Novapoint

Novapoint er vörulína, frá Trimble (Vianova Systems í Noregi), sem eru viðbætur fyrir Autodesk vörur. Viðbæturnar eru þróaðar eftir margra ára samstarf við ýmsar atvinnugreinar. Helstu samstarfsaðilar voru fagaðilar á sviði landhönnunar og skipulagsgerðar, allar helstu Umhverfis- og byggingatæknigreinar ásamt framkvæmdaaðilum og kaupendum.

Novapoint er notað af yfir 15.000 verkfræðingum í 20 löndum víðsvegar um heiminn.

Kynnið ykkur Novapoint frá Trimble (Vianova Systems) fyrir viðbætur á vörur frá Autodesk.

Novapoint Base

Handles all your terrain data and connects the terrain to the design in the terrain model

Novapoint Road Professional

Novapoint Road Professional inniheldur fleiri og þróaðri viðbætur við standard útgáfuna. Má nefna, tól til gatnamótahönnunar, þar unnið hringtorg, T og X gatnamót. Einnig betra til greiningar á ferð ökutækis og áhrif þess á jaðarskilyrði hönunnarinnar sem og frekari tól til teikningagerðar.

Novapoint Road Standard

Novapoint Road Standard er forrit til líkanagerðar á vegum og götum. Forritið inniheldur viðbætur sem koma að hönnun, magnútreikningum, teikningagerð, skýrslugerð og þrívíddar framsetning á líkaninu. Forritið styður mikið magn af mismunandi skráarsniðum, en þar má helst nefna SOSI skráarsniðið.

Novapoint Water and Sewer

Novapoint Water and Sewer er forrit til til hönnunar á vatns- og fráveitukerfum. Viðbætur sem auðvelda hönnun eftir plan- og langsniðum, skýrslugerðar, uppsetning á núverandi yfirborðshlutum í líkanið sem og þrívíddar framsetning á líkaninu. Forritið styður mikið magn af mismunandi skráarsniðum, en þar má helst nefna SOSI skráarsniðið.

Novapoint Virtual Map

Novapoint Virtual Map er lausn frá Novapoint sem snýr að líkanagerð. Tólið er notað til að koma inn öllum hönnunargögnum á einn stað og gefa heildarmynd af verkefninu í þrívíðu umhverfi. Þetta auðveldar samskipti milli hönnuða, sem og skilar af sér betri hönnunarlausnum, styttri hönnunartíma og þ.a.l. lækkunar á hönnunarkostnaði

Novapoint Road Sign Standard

Novapoint Road Signs er nytsamlegt tól fyrir alla þá sem koma að skipulagningu umferðarmerkja. Tólið inniheldur safn af táknum. Með Novapoint Road Signs er hægt að skipuleggja og setja upp nákvæmt líkan af raunaðstæðum sem auðveldar alla greiningu á aðstæðum sem og auðveldar hönnuðinum að sjá hvaða breytinga er þörf fyrir tilteknar aðstæður til að gera þær öruggari.

Novapoint Road Sign Professional

Useful tool for all who produce traffic sign plans for new or existing roads. Includes all national standard and variable road signs (must be customized) together with routines for constructing directional signs.

Novapoint Road Marking

Flexible CAD tool for generating marking plans for road projects. Novapoint Road Marking is an inexpensive alternative that includes the basic functions needed for generating lines/symbols in a plan drawing.

Novapoint Terrain

Defining and calculating earthworks – both in 2D and 3D. This can be further developed by powerful terrain tools, which enables you to calculate volumes, surfaces and 3D-objects.

Novapoint Civil Construction

Tool for the contractor and is developed to make the workday easier. Novapoint Civil Construction is supposed to insure dataflow of geometric data and is founded on the same base as the most modules from Novapoint are. etc

Novapoint Noise

Calculates road traffic noise and railroad noise according to the Nordic Prediction Method of 1996. It is suitable for quick overviews and for detailed calculations. Knowledge of advanced acoustics is reduced to a minimum.

Novapoint Tunnel

Tool for detailed modeling of tunnels. The tunnel connects to a road project and is therefore automatically updated whenever the road model is revised. Novapoint Tunnel supports seamless data flow to different guidance systems for drilling rigs. etc

Novapoint Bridge

Tool for designing structures following a road alignment, such as a bridge. The module includes geometric functions for modeling the structure, functions for producing working drawings and functions for generating 3D-models.

Novapoint Reinforcement

Tool for reinforcement design in AutoCAD. The system is a valuable tool for efficient and secure design of reinforcement in plan and cross-section view. The position for annotation and measure lines can easily be controlled by the user.

Novapoint Landscape

Helps in the process of designing the new landscape, in both two and three dimensions. Create the different landscape plans, handle plants, equipment and surface materials – and get hold of all the quantities without effort!

Novapoint GEOSuite

Jarðvegsrannsóknir eru framkvæmdar í GEO svítunni frá Novapoint. Í henni er hægt að framkvæma útreikninga á jarðsigi og stöðugleika jarðvegs. Einnig er hægt að framkvæma greiningar og hönnun stauraþyrpinga og stálþylja með mismunandi jaðarskilyrði sem og útkomur borholurannsókna sem grunnmynd, þver og langsnið.GEO svítunnar inniheldur:

  • Pile group
  • Presentation
  • Settlement
  • Stability
  • Supported excavation
  • Archive

Hafðu samband