FM:Systems

 Fasteignaumsýslukerfi

FM-Interact er svíta af verkfærum í tölvuhugbúnaði fyrir eignir og fagaðila fasteigna sem er einfalt í notkun. Þessi notendavænu verkfæri hjálpa til við að spara tíma, auka framleiðni, minnka umráða kostnað og auka ánægju starfsmanna, allt frá skrifborðinu eða farsímanum.

Ímyndaðu þér að stjórna hverju rými í hverri eign í þinni eignaumsjá – án þess að fara frá tölvunni þinni. Rýmisstjórnunar sniðmátið er hannað til að veita fagmönnum eigna, starfsnefndum deilda og stjórnun framkvæmda heildarsýn yfir rými og umráð eigna.

Lestu meira

Eignir stofnunar þinnar eru miklar og kostnaðarsamar fjárfestingar. Hefur þú þau tæki og tól sem þarf til að fylgjast vel með þeim? Með eignastýringar sniðmáti FM-Interact getur þú tengt eignir við blokkir og fjölskyldur í AutoCAD eða Revit á grunn teikningum sem auðvelda staðsetningu, eignarhald og aðgang að upplýsingum um vörur eins og ábyrgðir, gildi afskrifta, bæta mjög skilvirkni í viðhaldi og starfsmanna flutningi.

Lestu meira

Hvað ef þú gætir flutt tvöfalt fleira fólk á helmingi minni tíma – fyrir helmingi minni upphæð? Þú getur látið það gerast með flutningsstjórnunar sniðmáti FM-Interact. Hvort sem þú ert að flytja eina manneskju, staðsetja samtímis hópa með mismunandi eiginleika eða endurskipuleggja stað, getur þú reitt þig á flutningsstjórnunar sniðmátið til að draga úr flutningskostnaði og skila betri þjónustu til alls fyrirtækisins.

Lestu meira

Haldu þig við tíma og kostnaðaráætlun allra eignaverkefna þinna með verkefnastjórnunar sniðmáti FM-Interact. Nú geta verkefnastjórar, viðskiptavinir innanhúss og aðrir liðsfélagar haft fullkomna yfirsýn yfir stöðu, kostnaðaráætlanir og skipulag fyrir öll störf á mismunandi stöðum. Frá upphaflegri beiðni til staðfestingar, í gegnum skipulag og byggingu áfanga, til samþykkist verkefnis og loka, mun verkefnastjórnunar sniðmát FM-Interact hjálpa til við að halda eignastjórnun verkefnana á réttri braut.

Lestu meira

Ímyndaðu þér að geta bætt frammistöðu búnaðar og minnkað þann tíma sem aðstaðan og búnaður er ekki í notkun á sama tíma og þú eykur rekstar líftíma eigna og búnaðar í fyrirtækinu. Viðhaldsstjórnun FM-Interact gerir fyrirtækinu kleift að útbúa, stjórna og mæla á mjög áhrifaríkan hátt úrbóta og fyrirbyggjandi viðhaldsáætlanir sem þjóna öllum eignum þínum. Minnka kostnað með skilvirkri stjórnun tæknimanna, mæla árangur gegnum Service Level Agreements (SLA’s) og skilgreina árangurslítil svæði í eignum þínum í gegnum öflugan og öruggan internettengdan hugbúnað í viðhaldsstjórnunar lausn.

Lestu meira

Rýmisbókunar kerfi FM-Interact býður uppá virkni fyrir bæði hótel og ráðstefnu herbergjaskipulag sem mæta ört vaxandi kröfum nútímans að stjórna starfsmönnum sem eru mjög hreyfanlegir og geta unnið hvar sem er hvenær sem er.

Lestu meira

Sameina rýmiseignir og viðskiptakröfur fyrirtækisins með stefnumótunar sniðmáti FM-Interact. Nú eins og aldrei áður er hægt að hafa yfirsýn yfir hvernig eignir og rými gætu litið út mörg ár fram í tímann. Geta stefnumótunar veitir þér yfirlit yfir þína bestu venjur úr fortíðinni ásamt því að skipuleggja framtíðar breytingar til að tryggja sem árangursríkustu nýtingu fasteigna þinna á löngum tíma.

Lestu meira

Sjálfbærni sniðmát FM-Interact hjálpa þér að koma fjárhagslegum og umhverfislegurm áhrifum í jafnvægi. Úr venjulegum vafra getur þú stjórnað mikilvægum upplýsingum um orkunýtingu eða vatnsnotkun, og sjálfbærni verkefna eins orkunýting. Auðlesanlegt mælaborð leyfir þér að meta verkefni fljótt og innbyggðir vottunarstaðlar fyrir fjölmörg forrit, hjálpa þér að samræma eigin umhverfisstefnu. Og vegna þess að þú hefur alla kosti af FM-Interact, er auðvelt að greina kostnaðaaðferðar skýrslur fyrir sjálfbærniverkefni þín eða sjá hvaða byggingar þau hafa áhrif á og hverjum skal miða að næst.

Lestu meira

Leigð rými, hvort sem þú ert leigutaki eða leigusali, eru mjög háð pappírum og dagsetningum. Fasteigna og leigu sniðmát FM-Interact gerir úrvinnslu sjálfvirka og veitir þér yfirsýn sem getur hjálpað til við að taka betri ákvarðanir í stjórnun og draga úr heildarkostnaði með því að veita auðvelda sýn yfir allar þínar eignir og leiguhúsnæði, fermetra fjölda og aðrar upplýsingar.

Lestu meira

Meira og meira af vinnu þinni sem eignastjórnandi dregur þig frá skrifborðinu þínu. FM-Mobile veitir eignateimi þínu öruggan aðgang til að uppfæra og gefa skýrslu á vettvangi um fasteigna gögn í gegnum farsímann.

Lestu meira

Hafðu samband