Lumion

Lumion er stórkostlegt þrívíddar sjónsköpunarverkfæri fyrir arkitekta, húsa- og landslagshönnuði.

Lumion-3d-course2-1024x630
  • Lumion® er best til þess fallið að búa til vídeó, renderingar og lifandi kynningar á stuttum tíma.
  • Lumion® býður upp á frábæra grafík ásamt hröðu og skilvirku vinnsluferli sem sparar þér tíma, fyrirhöfn og peninga.
  • Það er í raun svo lygilegt hvað það er auðvelt að búa til stórkostlegar renderingar og vídeó í Lumion® að manni finnst eins og maður sé að svindla.

Allt sem þú þarft til að keyra Lumion® er tölva með nútíma skjákorti.

Prófaðu fría útgáfu í dag. Engin þörf á kennslu…

Lumion® kemur í tveimur útgáfum: Lumion® og Lumion® Pro.
Hér má sjá samanburðartöflu fyrir mismunandi útgáfur.

Import skráarsnið:
Jafnvel flóknustu 3D líkön úr mismunandi CAD forritum er hægt að importa á auðveldan hátt.
Til dæmis frá: Trimble®, Sketchup®, AutoCAD®, Revit®, 3DS Max® ásamt fjölda annarra 3D forrita.
Sérhönnuð uppfærsluvirkni gerir það að verkum að leikur einn er að endurhlaða (re-loada) inn líkönum sem hafa verið uppfærð í viðkomandi CAD forriti.

Studd skráarsnið:
– 3D líkön: DAE, FBX, MAX, 3DS, OBJ, DWG, DXF
– Myndir: TGA, DDS, PSD, JPG, BMP, HDR, PNG
– Lightmaps frá AutoDesk® 3DS Max®
– Hreyfimyndir úr AutoDesk® 3DS Max® í gegnum FBX skráarsnið (Move/Rotate/Scale)
– COLLADA exporter plugin fyrir Revit®

Hér má sjá nánar um samvirkni Lumion® og Revit®

Fyrir skóla:
Hér má finna upplýsingar um Lumion® Educational

Heimasíða Lumion®: http://lumion3d.com

Hafðu samband